Heimilisfræði

Nemendur hafa verið mjög áhugasamir í Heimilisfræði, margir hafa beðið um uppskriftir. Núna er hægt að finna eitthvað af uppskriftunum,  sem við höfum verið að gera í haust, hérna á heimasíðu skólans undir: Tenglasafn Heimilisfræði – uppskriftir. Fleiri uppskriftir bætast svo við fljótlega.   Nemendur í 1. og 2.bekk gerðu flottar...

Nýsköpun

   Tveir nemendur úr skólanum komust í úrslit í Nýsköpunarkeppni grunnskóla 2012. Það eru þær Sigríður Lára og Dísa Björk, nemendur í 7. bekk. Um helgina fóru þær í vinnusmiðju í Háskólanum í Reykjavík og kynntu síðan verkefni sitt. Við í skólanum erum stolt af stelpunum okkar.

Bleiki dagurinn

Bleiki dagurinn var haldinn hátíðlegur hjá okkur í dag í Þjórsárskóla. Með því að klæðast bleiku sýndum við samstöðu okkar í baráttunni gegn krabbameinum hjá konum.

Grænfáninn

Þriðjudaginn 9. október var haldin hátíð í skólanum. Þá fögnuðum við afhendingu Grænfánans í 5 sinn. Það var Sigþrúður Jónsdóttir fulltrúi landverndar sem afhendi fánann. Auk hennar tók Ástráður, fulltrúi nemenda í umhverfisnefndinni, til máls ásamt sveitastjóranum okkar, Kristófer. Við leggjum hart að okkur í skólanum að sinna umhverfinu og...

Sumarlestur

Margir nemendur tóku góðum framförum í lestri síðasta vetur. Til þess að viðhalda þessum framförum er mikilvægt að halda áfram að lesa á sumrin. Til þess að gera sumarlesturinn hvetjandi og spennandi fórum við í Þjórsárskóla af stað með verkefnið sumarlestur. Hraðapróf í lestri frá því í vor og núna...

Hjóladagur og haustþema

Fyrir hádegi fórum við í hina árlegu hjólaferð okkar. Markmiðið með henni var aðallega gleði,  hreysti og útivera og umferðareglur. Hjólaðar voru mislangar leiðir eftir aldri nemenda og vorum við svo heppin að veðrið var yndælt. Eftir hádegi unnum við í bekkjum með verkefni sem tengdust réttarvikunni. Nemendur í 1-2....

Útilegan okkar

Árleg útilega Þjórsárskóla er skemmtilegt uppbrot í skólastarfinu. Hún þjappar nemendum saman eftir sumarið og er að auki kjörið tækifæri til þess að læra að umgangast, bera virðingu fyrir og hlúa að skóginum okkar. Við fórum frá skólanum um hádegi og byrjuðum í berjamó við Skeljafell. Berin á síðan að...

Innkaupalisti

Innkaupalisti fyrir 1. – 4. bekk haustið 2012 Það reynist mörgum erfitt að halda utan um dótið sitt í skólanum og oft fer mikill tími í að leita að blýanti og strokleðri. Þetta truflar kennslu alltof oft. Því viljum við benda á að nauðsynlegt er að vera með gott pennaveski...

Vordagar

Þriðjudagur – Íþróttadagur Dagurinn byrjaði með spennandi sundkeppni í Brautarholti og síðan var grillveisla hjá Gauta í hádeginu. Eftir hádegi voru íþróttastöðvar. Stöðvarnar voru hinar skemmtilegustu: stígvéla kast, skotbolti, boðhlaup með egg og grjónapúða og pókó.      Miðvikudagur – Vorverk Nemendum var skipt í stöðvar og fóru í ýmis vorverk...

Fjárhúsferð

Mánudaginn 21. maí fórum við ásamt Emilíu íþróttakennara með 1. til 4. bekk í heimsókn í fjárhúsið í Eystra-Geldingaholti.  Við fórum gangandi og vorum um 20 mínútur hvora leið. Hlýtt var í veðri, sólskin og þurrt. Þegar í fjárhúsið kom voru nokkrar ær að bera og fylgdust börnin spennt með...