Árshátíðin okkar

Árshátíðin okkar var núna á föstudaginn og gekk ljómandi vel eins og endranær. Allir lögðu sig fram til að dagurinn myndi heppnast sem best og var mikil gleði með afraksturinn. Nemendur hefðu gjarnan vilja hafa fleiri sýningar :)

Páskafrí

Framundan í vikunni: Þriðjudagur 19.mars - Sigga Björg hjúkrunarfræðingur kemur og hittir 5.-7.bekk Miðvikudagur 20.mars - 5.-7.bekkur fer á leiksýninguna hjá unglingadeildinni á Flúðum Fimmtudagur 21.mars - Leikskólinn með 1.-2.bekk fram að hádegi. Tónlistarskólinn kemur í heimsókn með hljóðfærakynningu. Föstudagur 22.mars - Páskaeggjaleit á skólalóðinni í síðasta tíma fyrir hádegi....

Framundan

Við erum að vinna í árshátíðina sem er á föstudaginn Föstudagur 15. mars: heimferð kl 12:30, Allir mæta aftur kl 17:30 Kl 19:00 byrja sýninginn

Skíðaferð

Þjórsárskóli fór í Bláfjöll fimmtudaginn 29. febrúar, veðrið var frábært og dagurinn sömuleiðis        

Framundan

Þriðjudagur 5. mars: Brautarholtssund Fimmtudagur 7. mars : Leikskólinn hér Föstudagur 8. mars : Árshátíða þemavinnu byrja,

Framundan

Þriðjudagur 27. feb.:Tónlistaskólin með kynningu hjá 1.-2. bekk, ljósmyndari kemur í skólanum og tekur myndir. Miðvikudaginn 28. feb.: Vilborg og Haraldur kemur í skólanum og ræður við nemendum Fimmtudaginn 29. feb.: skíðaferð ef veður leyfi

Framundan

Þríðjudagur: skíðaferð aflýst - erum að vinna í að fá nýjan dag Miðvikudagur: starfsdagur - ekki skóli og ekki skólavistun Fimmtudagur: Skólahóps leikskólans hjá okkur til kl 12:20  

Pínu litla Mjallhvít.

Leikhópurinn Lotta kom og sýndu Pínu litla Mjallhvít fyrir eldri nemendum Leikhols og 1.-4. bekkur í Árnesi      

Framundan

Mánudagur 12. febrúar: bollukaffi Miðvikudagur 13. febrúar: öskudagsball kl 10:30 og allir heim kl 11:45 Fimmtudagur 14. febrúar : Skólahópnum úr Leikholt hjá okkur

Framundan

Þriðjudagur 6. feb. Brautarholtssund hjá 5.-7. bekk, Tónlistaskóli Árnesingar kemur með kynningu hjá 1.-2. bekk Miðvikudaginn 7. feb. Leiksýningu hjá 1.-4. bekk