Skíðaferð

Þjórsárskóli fór í Bláfjöll fimmtudaginn 29. febrúar, veðrið var frábært og dagurinn sömuleiðis        

Framundan

Þriðjudagur 5. mars: Brautarholtssund Fimmtudagur 7. mars : Leikskólinn hér Föstudagur 8. mars : Árshátíða þemavinnu byrja,

Framundan

Þriðjudagur 27. feb.:Tónlistaskólin með kynningu hjá 1.-2. bekk, ljósmyndari kemur í skólanum og tekur myndir. Miðvikudaginn 28. feb.: Vilborg og Haraldur kemur í skólanum og ræður við nemendum Fimmtudaginn 29. feb.: skíðaferð ef veður leyfi

Framundan

Þríðjudagur: skíðaferð aflýst - erum að vinna í að fá nýjan dag Miðvikudagur: starfsdagur - ekki skóli og ekki skólavistun Fimmtudagur: Skólahóps leikskólans hjá okkur til kl 12:20  

Pínu litla Mjallhvít.

Leikhópurinn Lotta kom og sýndu Pínu litla Mjallhvít fyrir eldri nemendum Leikhols og 1.-4. bekkur í Árnesi      

Framundan

Mánudagur 12. febrúar: bollukaffi Miðvikudagur 13. febrúar: öskudagsball kl 10:30 og allir heim kl 11:45 Fimmtudagur 14. febrúar : Skólahópnum úr Leikholt hjá okkur

Framundan

Þriðjudagur 6. feb. Brautarholtssund hjá 5.-7. bekk, Tónlistaskóli Árnesingar kemur með kynningu hjá 1.-2. bekk Miðvikudaginn 7. feb. Leiksýningu hjá 1.-4. bekk  

Framundan

þriðjudagur 30. jan: Skíðaferð í Bláfjöllum miðvikudagur 31. jan: Leiklistalotan byrja fimmtudagur 1. feb: miðstigssmiðja á Laugavatni  

Framundan

Mánudagur 22. janúar: Tónlistaskólinn í heimsókn hjá 1.-2. bekkur Þriðjudagur 23. janúar: Það er ekki sund Föstudagur 26. janúar: Bóndadagur

Framundan

Um leið og við óskum ykkur gleðilegs árs þá er gaman að segja frá því að tveir nýjir nemendur byrjuðu í skólanum nú eftir áramótin. Það eru systur sem fara í 2. og 3.bekk. Við bjóðum þær hjartanlega velkomnar. Framundan eru foreldraviðtöl 15.janúar og síðan stefnum við að því að...