Skákdagur Íslands var föstudaginn 27. janúar og í tilefni þess vorum við með skákmót í Þjórsárskóla á fimmtudeginum. Lilja stýrði...


Opnunartími
Opið mánudag – fimmtudag frá
Kl. 08:30 – 16:00
Föstudag frá Kl. 08:30 – 12:30
Fréttir og tilkynningar
Miðvikudagur 1.febrúar - Fundur með foreldrum barna í 6.-7. bekk um verðandi Reykjaferð kl. 15.30. Fimmtudagur 2. febrúar - Skólahópur...
Á bóndadaginn 20. janúar tókum við á móti Þorra með söng og kynningu á þorramat.
Miðvikudagur 25.janúar - Skákmót fyrir hádegi. Fimmtudagur 26.janúar - Skólahópur Leikholts með 1.-2.bekk til kl. 12.45. Föstudagur 27.janúar - Tónlistarskólinn...
Í náttúrufræði er unnið með vísindalotu. Yngri nemendur gerðu tilraunir með kennaranum sínum og nemendur á miðstigi völdu sér tilraun,...
Miðvikudagur 18.janúar - Foreldraviðtöl. Nemendur mæta með foreldrum sínum í viðtal til umsjónarkennara. Föstudagur 20.janúar - Þorramatur og söngur.

Um skólann
Þjórsárskóli er grunnskóli fyrir 1.- 7. bekk. Í upphafi skólaársins 2022-2023 eru 41 nemendur í skólanum, sem er kennt í fjórum kennsluhópum. Samkennsla er í 1.-2. bekk, 3.-4. bekk, 5.-6. bekk og 7. bekk er kennt sér. Hópunum er einnig skipt í hópa í list- og verkgreinum og ákveðnum kennslustundum.