Í dag kusu nemendur á miðstigi og unglingastigi fulltrúa nemendaráð skólans. Kosnir voru tveir fulltrúar úr 8. bekk og einn...
Opnunartími
Opið mánudag – fimmtudag frá
Kl. 08:00 – 16:00
Föstudag frá Kl. 08:00 – 12:30
Fréttir og tilkynningar
Fimmtudaginn 5. des. : 1. bekkur í heimsokn i Leikholt, Brunarvarnir Árnessyslu með fræðslu hjá 3. bekk Föstudaginn6. des. :...
Miðvikudagur 20. nóv. Hátíð kl 13. Við byrjum í Árnesi og enda í skólanum Föstudagur 22.nóv. Listasmiðja hjá 4.-5. bekkur...
Þriðjudagur 12. nóv: Brautarholtssund hjá 5.-6. bekkur Miðvikudaginn 13. nóv: Starfsdagur - ekki skóli Fimmtudaginn 14.nóv: Heiður, náms og starfsráðgjafi...
Undanfarið hefur skólanum borist nokkrar gjafir. Í vikunni barst skólanum iðnaðarryksuga í smíðastofuna frá...
Fimmtudagur 31. okt. Hrekkjavökuþema í skólanum Þriðjudagur 5. nóv. Brautarholtssund hjá 5.-6. bekk. Sigríður hjúkrunarfræðing verður hér.
Um skólann
Þjórsárskóli er grunnskóli fyrir 1.- 7. bekk. Í upphafi skólaársins 2022-2023 eru 41 nemendur í skólanum, sem er kennt í fjórum kennsluhópum. Samkennsla er í 1.-2. bekk, 3.-4. bekk, 5.-6. bekk og 7. bekk er kennt sér. Hópunum er einnig skipt í hópa í list- og verkgreinum og ákveðnum kennslustundum.