Starfsmenn hafa hitt Halla sveitastjóra og Vilborgu, formann skólanefndar nokkrum sinnum nú á haustdögum. Verið er að safna hugmyndum og...


Opnunartími
Opið mánudag – fimmtudag frá
Kl. 08:30 – 16:00
Föstudag frá Kl. 08:30 – 12:30
Fréttir og tilkynningar
Þriðjudagur 26. september - Verður opnað fyrir skráningu í foreldraviðtöl sem verða 3. október Fimmtudagur 28.september - Skóla lýkur hjá...
Miðvikudaginn 13.september komu allir með hjól og hjálma í skólann. Nemendur hjóluðu eftir aldri og getu og þeir sem fóru...
Föstudagur 8.september - Skaftholtsréttir enginn skóli Laugardagur 9.september - Reykjaréttir Miðvikudagur 13.september - Hjóladagur. Fimmtudagur 14.september - Nemendur í 5.-7.bekk...
Akstur fer vel af stað, okkur langar að minna á reglurnar. Foreldra þarf að láta bílstjóra vita þegar börn eru...

Um skólann
Þjórsárskóli er grunnskóli fyrir 1.- 7. bekk. Í upphafi skólaársins 2022-2023 eru 41 nemendur í skólanum, sem er kennt í fjórum kennsluhópum. Samkennsla er í 1.-2. bekk, 3.-4. bekk, 5.-6. bekk og 7. bekk er kennt sér. Hópunum er einnig skipt í hópa í list- og verkgreinum og ákveðnum kennslustundum.