Yfir skólaárið kemur skólahópur leikskólans í reglulegar heimsóknir til 1.-2. bekkjar og Kristínar með leikskólakennaranum sínum honum Hauki. Unnið er...


Opnunartími
Opið mánudag – fimmtudag frá
Kl. 08:30 – 16:00
Föstudag frá Kl. 08:30 – 12:30
Fréttir og tilkynningar
Þriðjudagur 17.maí - Kassabílarallý hjá 7.bekk. Ekki sund þennan dag. Miðvikudagur 18.maí - Sigga Björg hjúkrunarfræðingur kemur með hjálmafræðslu fyrir...
Lionsklúbburinn Dynkur færði Þjórsárskóla á dögunum styrk að upphæð 250.000. Við erum afskaplega þakklát fyrir þetta framlag sem verður nýtt...
3.-4. bekkur hefur undanfarnar vikur verið að undirbúa sig fyrir Litlu upplestrarkeppnina sem fór síðan fram í skólanum 4. maí....
Föstudaginn 29. apríl var árshátíðin okkar í Þjórsárskóla. Í ár var unnið með Indverskar þjóðsögur og ævintýri Kiplings. Halla Guðmundsdóttir...
Við áttum góða ferð á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar. Arnór Ingi, Valgeir Örn og Jóhann Ívar tóku þátt fyrir hönd skólans...

Um skólann
Þjórsárskóli er grunnskóli fyrir 1.-7. bekk. Í upphafi skólaársins 2021-2022 eru 46 nemendur í skólanum, sem er kennt í fjórum kennsluhópum þar sem 1.-2. bekkur er saman, 3.-4. bekkur ,5. – 6. bekkur saman og 7. bekkur. Hópunum er skipt