Í dag fékk Þjórsárskóli afhenta vottun um að vera ART skóli næstu þrjú árin. Í því felst að skólinn hefur á að skipa ákveðnum fjölda af ART þjálfurum og vinnur með félagsfærni, sjálfstjórn og siðferði með nemendum á markvissan hátt....
Fréttir
Mánudagur 7. okt: ART teymið kemur í heimsókn Þriðjudagur 8. okt: Ekki sund, vegna laufblöð í Neslaug
Síðustu þrettán ár hefur verið átaksverkefni í lestri í skólanum okkar þar sem markmiðið er að auka lestrarfærni og lestrargleði barna með því að hvetja þau til þess að lesa sem oftast heima um sumarið og þar með viðhalda þeim...