Rán Flygenring og Hjörleifur Hjaltason komu til okkar í skólann í vikunni. Með myndum, tali og tónum sögðu þau frá því hvernig sögur og bækur kvikna. Lífleg og skemmtileg heimsókn sem náði vel til nemenda.
Nú hefur verið sent inn á öll heimili skipulag fyrir desember í skólanum. Mikið er um uppbrot á hefðbundnu skólastarfi og það er mikilvægt að undirbúa börnin, þannig að þeim líði sem best. Næsta vika: Mánudagur - Kirkjuheimsóknir Miðvikudagur -...
Mánudagur 26. nóvember Miðvikudagur 29. nóvember - Skáld í skólum kl.11.30 Fimmtudagur 30.október - Skólahópur Leikholts með 1.-2.bekk í þemavinnu um risaeðlur