Síðustu þrettán ár hefur verið átaksverkefni í lestri í skólanum okkar þar sem markmiðið er að auka lestrarfærni og lestrargleði barna með því að hvetja þau til þess að lesa sem oftast heima um sumarið og þar með viðhalda þeim...
Fréttir
Miðvikudagur 25. september: 1.-7. bekkur á tónleika í Aratungu Fimmtudagur 26. september: kennaraþing byrja eftir hádegi, nemendur fara heim kl 12:40 Föstudagur 27. september: starfsdagur - kennaraþing
Miðvikudagur 18. sep. Fyrsta skoflustunga að nýja íþróttahúsið kl 13:00 Fimmtudagur 19. sep. Smiðjur hjá 8. bekkur á Flúðum Föstudagur 20. sep Smiðjur hjá 8. bekkur á Flúðum og hjá 5.-7. bekkur í Reykholti