Fimmtudaginn 1. júní er skólaslit í Þjórárskóla kl 11:00 - 12:00 í Árnesi
Fréttir
Litla upplestrarhátíðin var haldin 15. maí hér í Þjórsárskóla og voru það nemendur í 3. og 4. bekk sem stigu á pall og lásu, sungu og spiluðu á hljóðfæri fyrir nemendur og gesti. Undirbúningur fyrir keppnina hefur staðið í nokkrar vikur og voru nemendur að sýna árangur erfiðis síðustu vikna. Nemendur stóðu sig með prýði og fengu fyrir það gott lófaklapp í lokinn.
Nemendur í 6. og 7. bekk voru á Reykjum 2.-5. maí í frábæru veðri allan tímann. 7. bekkur í Rimaskóla var á sama tíma og unnu nemendur í blönduðum hópum fjölbreytt verkefni. Ferðin gekk í alla staði mjög vel og...