Heilsueflandi grunnskóli

Heilsueflandi grunnskóli

Heilsueflandi skóli

Þjórsárskóli er þátttakandi í Þróunarverkefninu“ Heilsueflandi grunnskóli“.  Meginmarkmið heilsueflandi grunnskóla er að stuðla að góðum skólabrag og hafa jákvæð áhrif á lífshætti, heilsu og almenna velferð nemenda.

Nemendurnir geta lært og þjálfað sig í ýmsum efnum, bæði handbragð, hugsun og framkomu, og þá líka heilsuhegðun, en allt þetta getur bætt námsgetu þeirra.

Stýrihópur verkefnisins samanstendur af skólastjóra, skólaráð og einum kennara sem er jafnframt tengiliður skólans við embætti landlæknis.

 

Valmynd

Þróunarverkefni