Þróunarverkefni

Þróunarverkefni

Það eru nokkur þróunarverkefni í gangi í skólanum. Við höfum unnið að þeim mislengi. Þessi verkefni skapa meðal annars áherslur okkar í skólastarfinu.

ART er lífsleikni og miðar að því að þjálfa nemendur í félagsfærni, reiðistjórnun og að takast á við aðstæður í samskiptum í daglegu lífi. Þjálfunin er nú í fyrsta skipti hluti af lífsleikninámi allra bekkja.

Grænfáninn er verkefni þar sem umhverfisvitund nemenda er efld. Vinnan lýsis ákveðnum staðli í skólastarfi á Íslandi.

Þjórsárskóli er þátttakandi í þróunarverkefninu „Heilsueflandi grunnskóli“. Meginmarkmið heilsueflandi grunnskóla er að stuðla að góðum skólabrag og hafa jákvæð áhrif á lífshætti, heislu og almenna velferð nemenda.

Valmynd

Þróunarverkefni