Öðruvísi dagur

Öðruvísi dagur


Einu sinni í mánuði erum við með öðruvísi dag og þennan mánuðinn varð: „Strákar í stelpufötum og stelpur í strákafötum“ fyrir valinu. Margir lögðu sig alla fram og útkoman var mjög skemmtileg.