Stórbætt íþróttaaðstaða í Árnesi

Stórbætt íþróttaaðstaða í Árnesi

 

Mér þykir ástæða til að hrósa Ungmennafélagi Gnúpverja og sveitarstjórn fyrir frábært framtak í kaupum og uppsetningu á stillanlegum körfuboltakörfum og boltamörkum í Árnesi. Einnig má þakka  Siggi Kára í Öxl sem sá um hönnun og smíði. Þetta stórbætir aðstöðu til  íþróttakennslu við Þjórsárskóla auk þess sem almenningur getur nýtt þennan tækjakost líka. Með kærri kveðju Bente Hansen

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]