Lífshlaupið

Lífshlaupið


Þjórsárskóli tekur þátt í grunnskólakeppni Lífshlaupsins.  Í vikunni var 4. bekkur svo heppinn að hljóta hvatningarverðlaun Rásar 2 og ÍSÍ.  Dregið var í beinni útsendingu á Rás 2 og fengu þau ávaxtakörfu senda frá Ávaxtabílnum.