Skógarferð – apríl

Skógarferð - apríl


Mánudaginn 31. mars fórum við inn í skóginn okkar í útinám. Þema dagsins er mælingar og ólíkar skógargerðir. Fyrst fórum við í göngutúr um skóginn með Jóhannesi og fengum fræðslu og síðan eftir að allir höfðu fengið sér heitt kakó og samlokur þá var farið í hópastarf. Vel heppnuð ferð í yndislegu veðri.

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]