Skíðaferð

Dagana 11. -12. febrúar fóru 4. -.7. bekkur í skíðaferð í Bláfjöll.  Gist var eina nótt í Breiðabliksskálanum og var öll aðstaða þar til fyrirmyndar.  Veðurguðirnir voru okkur ekki hliðhollir, 10 stiga frost og vindur.  Þrátt fyrir það nýttist fyrri dagurinn alveg til fulls og engum datt í hug að...