Grænn dagur í skólanum

Grænn dagur í skólanum

grænn dagurÍ dag var grænn dagur í skólanum. Nemendur og starfsmenn komu í grænum fatnaði, skreyttu sig með grænu og umhverfisnefnd skreytti skólann með grænu skrauti víða. Yngstu nemendurnir fóru líka í dag og merktu sér plöntur og leituðu og fundu sígrænt barrtré alveg í anda dagsins. Það er alltaf gaman að fá ,,öðruvísi“ daga til að krydda tilveruna. Þetta var svoleiðis dagur í Þjórsárskóla.

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]