Heimsókn á slökkvistöðina

Heimsókn á slökkvistöðina

3. bekkur á slökkvistöðÞessa vikuna er eldvarnarvikan sem 3. bekkur tekur þátt í. Í tilefni þess fór hópurinn með kennara í heimsókn á slökkvistöðina þar sem varðstjóri slökkviliðsins tók á móti þeim og fræddi þá um eldvarnir og viðbrögð. Þeir fengu svo að skoða alla aðstöðu slökkviliðsins og fengu höfuðljós að gjöf.