Fróðleiks skilti

Í vetur hafa nemendur í 5. 6. og 7.bekk unnið samþætt verkefni í smíði og útinámi. Þau bjuggu til skilti með ýmsum fróðleik um sveitina okkar en skiltin eru að finna við stígnum sunnan við Árnes.  Skógrækt ríkisins í Þjórsárdal lagði til efnivið og skógarvörður Jóhannes Hlynur Sigurðsson og Árdís...

Nýsköpunarkeppni 2016

Grunnskólanemendum  landsins stendur árlega til boða að taka þátt í Nýsköpunarkeppni  grunnskólanna. Tveir nemendur  Þjórsárskóla  náðu þeim glæsilega árangri að komast í úrslit keppninni að þessu sinni. Það voru þær Kristín Huld Stefánsdóttir og Þorbjörg Guðrún Kristófersdóttir.  Hugmynd stelpnanna var hnífastandur og var hún ein af 27 sem valin var úr...

Vistheimtsferð á Skaftholtsfjall

5.6.og 7. bekkur fóru ásamt kennurum sínum Bolette og Hafdísi upp á Skaftholtsfjall fimmtudaginn 12 maí. Tilgangur ferðarinnar var að lagfæra tilraunareitina okkar og bera skít á ákveðna reiti.  Í fjallinu hittu okkur fulltrúar Landverndar og Landgræðslu. Nemendur gengu frá skólanum og veðrið lék við okkur.  Við byrjuðum á því...

Sundkeppni 2016

Sundmót Þjórsárskóla var haldið í bliðskaparveðri 10.maí í Skeiðalaug. Yngri nemendur skólans voru búin að útbúa hvatningarspjöld fyrir keppendur og voru þau mjög dugleg við að hvetja og skapa góða stemningu á pöllunum. Krakkar úr leikskólanum komu líka og tóku vel undir hvatningarhrópin J Keppendur stóðu sig vel og var...

Ferð nemenda í 6.-7. bekk á Reyki 18.- 22. apríl

Vikuna 18-22 apríl fóru 6. og 7. bekkur í skólabúðirnar að Reykjum í Hrútafirði.  Með þeim í för voru Hafdís og Hrafnhildur.  Það voru tveir aðrir skólar líka á sama tíma. Ekki var hefðbundin kennsla heldur var nemendum skipt í hópa sem gerðu mismunandi verkefni.  Það var náttúrufræði, íþróttir, sveit...

Fengu hjólahjálma að gjöf

Nemendurnir í 1. bekk Þjórsárskóla fengu á dögunum hjólahjálma að gjöf frá Kiwanishreyfingunni og Eimskipafélaginu. Í framhaldi af þessu má minna á að nú eru börn á öllum aldri farin að vera meira á hjólum í vorblíðunni og mikilvægt er að þau noti alltaf hjálm, hann sé rétt stilltur og...

Leikhópurinn Lotta

Miðvikudaginn 6. apríl var nemendum í 1.-4. bekk boðið að koma á leiksýningu í Leikholt, hjá Leikhópnum Lottu. Þar sýndu ævintýrapersónurnar Hrói Höttur, Þyrnirós og Bárður okkur brot af því besta úr ýmsum leiksýningum og mikið var um gleði söng og sprell. Eftir sýninguna fengu börnin að knúsa sína uppáhalds...

Gleðilega páska

Óskum ykkur öllum gleðilegra páska. Hlökkum til að sjá ykkur aftur þriðjudaginn 29. mars.   Kveðja frá starfsfólki skólans    

Árshátíð Þjórsárskóla 2016 – Indjánar og Íslendingar „ ekkert fólk“.

Föstudaginn 11. mars var árshátíðin okkar í Þjórsárskóla. Í ár var hún helguð indjánum og landnemum. Nemendur tóku virkan þátt í undirbúningi fyrir árshátíðina. Unnið var í aldursblönduðum hópum á stöðvum í viku fyrir árshátíðina. Stöðvarnar voru: búningagerð, höfuðskraut og skart, veggmyndir og sviðsmynd. Þá voru söngtextar og leikrit einnig...