Ferð nemenda í 6. og 7. bekk á Reyki

Ferð nemenda í 6. og 7. bekk á Reyki

Þessa vikuna eru nemendur í 6. og 7. bekk skólans á Reykjum. Allt gengur ljómandi vel og við fáum síðan ferðasögu eftir helgi.