Fróðleiks skilti

Í vetur hafa nemendur í 5. 6. og 7.bekk unnið samþætt verkefni í smíði og útinámi. Þau bjuggu til skilti með ýmsum fróðleik um sveitina okkar en skiltin eru að finna við stígnum sunnan við Árnes. 

Skógrækt ríkisins í Þjórsárdal lagði til efnivið og skógarvörður Jóhannes Hlynur Sigurðsson og Árdís Jónsdóttir kennari veittu faglega ráðgjöf.

Endilega fáið ykkur göngutúr og lesið og njótið J