Nýsköpunarkeppni 2016

Nýsköpunarkeppni 2016

Grunnskólanemendum  landsins stendur árlega til boða að taka þátt í Nýsköpunarkeppni  grunnskólanna. Tveir nemendur  Þjórsárskóla  náðu þeim glæsilega árangri að komast í úrslit keppninni að þessu sinni. Það voru þær Kristín Huld Stefánsdóttir og Þorbjörg Guðrún Kristófersdóttir.

 Hugmynd stelpnanna var hnífastandur og var hún ein af 27

sem valin var úr hópi 1750 umsókna.

Frábært, til hamingju stelpur!