Sundkeppni 2016

Sundmót Þjórsárskóla var haldið í bliðskaparveðri 10.maí í Skeiðalaug.

Yngri nemendur skólans voru búin að útbúa hvatningarspjöld fyrir keppendur og voru þau mjög dugleg við að hvetja og skapa góða stemningu á pöllunum. Krakkar úr leikskólanum komu líka og tóku vel undir hvatningarhrópin J

Keppendur stóðu sig vel og var mjög jafnt á milli en fór svo að lokum að Auður Magni varð fyrstur í drengjaflokk, Haukur annar og Valdimar þriðji.

Í stúlknaflokk var það Elín Ásta sem sigraði, Guðný Vala varð í öðru sæti og Magga í þriðja.

Nemendur fengu verðlaunapening að móti loknu en farandbikar verður afhendur á skólaslitunum.

Kv. Bente

1