Árlega tökum við þátt í verkefninu „ Jól í skókassa" sem við tengjum við nám í sjálfbærni. Allir nemendur útbúa einn kassa og eru áhugasamir og leggja sig fram við að safna í kassana, pakka þeim inn og gera þá fína. Nemendur í 1.-2.bekk fengu aðstoð frá nemendum í 5.-6....
Skáld í skólum
Miðvikudaginn 29. október fórum við í Flúðaskóla til þess að sjá bókmenntakynninguna - Skáld í skólum sem er á vegum Höfundamiðstöðvar Rithöfundasambands Íslands. Með lifandi sýnidæmum spjölluðu Vilhelm Anton og Kristín Svava við nemendur um það hvernig við getum leikið okkur með tungumálið og heiminn í kringum okkur. Þetta féll...
Grænn dagur
Á morgun föstudaginn 31. okt. er grænn dagur í skólanum og allir eiga að klæðast einhverju grænu. Gerður Magnúsdóttir kemur frá Landvernd og tekur okkur út. Við vonumst svo til að fá Grænfánann í sjötta sinn í kjölfarið.
Lestur
Þjórsárskóli tekur þátt í landsleik í lestri. Við höfum skráð öll börn skólans sem og starfsmenn til leiks. Landsleikurinn gengur út á það að lesa daglega. Það eru ekki skráðar bls. sem við lesum heldur verður tíminn sem fer í það að lesa skráður. Við skráum hvaða bækur börnin eru...
Jól í skókassa 2014
Í lok október ætlum við að vinna verkefni um jól í skókassa, eins og undanfarin ár. Það væri gott að fara að huga að skókössum. Ef þið eigið kassa væri gott að fá þá í skólann sem fyrst. Það gefur okkur tækifæri til þess að skreyta kassana. Upplýsingar um...
Jól í skókassa
Í lok október (27.-31.) ætlum við að vinna verkefni um jól í skókassa, eins og undanfarin ár. Það væri gott að fara að huga að skókössum. Ef þið eigið kassa væri gott að fá þá í skólann sem fyrst. Það gefur okkur tækifæri til þess að skreyta kassana. Upplýsingar um...
Sundmót og fleira
Þriðjudaginn 27. maí var haldið árlegt sundmót nemenda í Þjórsárskóla. Mótið fór fram í Brautarholti og tóku allir nemendur skólans í 5.-7. Bekk þátt í mótinu. Synt var bingusund og skriðsund og stóðu nemendur sig allir með prýði. Eftir keppnina fengu allir að skella sér í sund og fengu nokkrir...
Skógarferð 26 maí
Þema ferðarinnar var útivist og hreyfing. Þegar komið var inn í skóg tóku allir nemendur þátt í skógarhlaupinu. Nemendur í 5.-7. bekk hlupu 5 km yngri nemendur hlupu 2 km en sumir hlupu talsvert meira þar sem áhuginn var svo mikill. Eftir hlaupið var síðan borðað nesti og síðan var...
Skógarferð í maí
Þriðjudaginn 6. maí fórum við í útinám inn í Þjórsárdalsskóg. Þemað í þessari ferð var fuglar og lífræn/ólífræn efni. Unnið var á 5 stöðvum að fjölbreyttum verkefnum. Þessi ferð var fjölmennari en venjulega þar sem við vorum með gesti: 20 kennara frá Myllubakkaskóla og síðan vini okkar, elstu nemendur úr...
Íslenski fáninn frá skátunum
Nemendur í 2. bekk fengu sendann íslenska fánann frá Skrátahreyfingunni á Íslandi. Nú verðum við flott á þjóðhátíðardaginn, takk fyrir okkur.