Kósý mottan

Kósý mottan

1

3. og 4. bekkur í Þjórsárskóla fékk gefins mottu í kósý hornið frá IKEA nú á dögunum. Bekkurinn er mjög glaður og þakklátur fyrir þessa fallegu gjöf! Mottan á eftir að nýtast vel í leik, námi og starfi enda skiptir notalegt og hlýlegt námsumhverfi miklu máli í upplifun barna og vellíðan þeirra.

Kveðja frá 3. og 4. bekk og umsjónarkennara þeirra, Hildi Lilju.

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]