Þjórsárskóli var settur þriðjudaginn 21. ágúst. Eftir skólasetningu var kynning á námsefni og áherslum vetrarins í bekkjarstofum barnanna. Þetta skólaárið eru 46 nemendur í skólanum. Í fyrstu vikunni af skólanum var farið í hina árlegu útilegu. Veðrið lék við okkur og unnið var á stöðvum. Hjá yngra stiginu var áherslan...
Skautaferð 25. apríl
Annað hvert ár fer skólinn í menningar og skautaferð. Þann 25. apríl héldum við til Reykjavíkur í þessa ferð okkar. Við byrjuðum í Egilshöll að skauta og svo var ætlunin að fara að skoða íshella í Perlunni. Daginn áður kviknaði í Perlunni þannig að við urðum að breyta áætlun. Farið...
Litla upplestrarkeppnin
Föstudaginn 13.apríl hélt 4.bekkur lokahátíð Litlu upplestrarkeppninar þar sem foreldrum 4.bekkjar var boðið ásamt öllum nemendum og starfsfólki Þjórsárskóla. Litla upplestrarkeppnin byggir á sömu hugmyndafræði og Stóra upplestrarkeppnin og rétt er að undirstrika að hugtakið keppni í þessu tilviki felur ekki í sér að keppa við aðra heldur að verða...
Fögnum fjölbreytileikanum og Blár apríl
Í skólanum sýnum við samstöðu og tökum þátt í því sem er að gerast í þjóðfélaginu t.d. vitundarvakningu um dag fjölbreytileikans og Bláan apríl.
Árshátíð Þjórsárskóla – Rússneskar þjóðsögur og ævintýri
Föstudaginn 16. mars var árshátíð nemenda í skólanum. Vikan á undan var tekin til þess að undirbúa skemmtunina. Þá unnu nemendur á stöðvum: Búningagerð, sviðsmynd og leikmunir, skreytingar á sal, leiklist og sönglist. Skemmtilegt uppbrot á skólastarfi þar sem allir leggja sitt að mörkum og vinna saman. Við erum stolt...
Skáksveit skólans
Sveitakeppni grunnskóla Suðurlands í skák fór fram föstudaginn 26. janúar í Fischer setrinu á Selfossi. Þjórsárskóli sendi vaska sveit til leiks í flokki 6. - 10 bekkjar. Svetina skipuðu : Magnús Sigurðsson, 5. bekk, Eiríkur Logi Vilhjálmsson, 5. bekk, Anna Lovísa Duerholt, 7. bekk og Þrándur Ingvarsson, 7. bekk. Krakkarnir tefldu...
Landsbyggðarvinir
6. og 7. bekkur er þátttakandi í verkefni sem heitir Landsbyggðarvinir- framtíðin er núna. Leiðarstef verkefnisins, er Sköpunargleði-Heimabyggðin mín: Nýsköpun, heilbrigði og forvarnir. Markmið verkefnisins er að hvetja ungt fólk til að hugsa um heimabyggð sína út frá þeim tækifærum sem þar bjóðast og fylgja þeim eftir á eigin forsendum....
skóladagatal 2017-2018
{phocadownload view=file|id=262|target=s}