Ferð í Búrfell

Þriðjudaginn 10. febrúar sl. fór 5., 6. og 7. bekkur í námsferð að Búrfellsvirkjun. Vikurnar áður höfðu nemendur 7. bekkjar unnið verkefni um auðlindir og orku, í samfélagsfræði hjá Kjartani og í náttúrufræði hjá Bolette. 5. og 6. bekkur voru undirbúin fyrir ferðina í nýsköpun hjá Eygló.Daði Viðar Loftsson og...

Græni gaukurinn

Frétt úr skólastarfinu frá 1. og 2. bekk   Nú í janúar tókum við fyrir söguramma sem við nefndum Græni gaukurinn og fjallar um afa á elliheimili, hvernig hægt er að gleðja hann og spurninguna má hafa gæludýr á elliheimilinu. Vinnum með söguaðferðina þar sem brotin er upp hefðbundin kennsla...

Samræmdu prófin

Niðurstöður úr samræmdu prófum Þjórsárskóla eru komnar og erum við mjög ánægð og stolt af okkar nemendum. Hægt er að sjá niðurstöðurnar hér

náttfatadagur

NáttfatadagurÞann 23 janúar var náttfatadagur hér í skólanum.  Nemendur mættu í náttfötum og skemmtu sér vel.  Hefðbundin kennsla var í skólanum en óneitanlega myndaðist öðruvísi stemning.  Þetta var hugmynd sem kom frá nemendafélaginu og gaman var að verða við þessari beiðni þeirra. Kennarar tóku einnig þátt í þessari uppákomu.