Fögnum fjölbreytileikanum og Blár apríl

Í skólanum sýnum við samstöðu og tökum þátt í því sem er að gerast í þjóðfélaginu t.d. vitundarvakningu um dag fjölbreytileikans og Bláan apríl.