Í dag fengum við góða gesti í skólann á vegum Tónlist fyrir alla. Þetta voru Matthías Stefánsson á fiðlu, Vignir Þór Stefánsson á píano og Jón Rafnsson á bassa. Tilgangurinn með heimsókninni var að kynna tangó frá ýmsum löndum fyrir nemendum, bæði tónlistina og dansinn. Þetta var mjög áhugavert og...
Skógurinn og stærðfræðinám
Í dag fórum við inn í Þjórsárdal í útinám þar sem efniviður skógarins var notaður í stærðfræðiþrautir og leiki. Fyrst var farið í hópvinnu þar sem nemendur notuðu greinar og köngla til þess að búa til ýmis stærðfræðidæmi, rómverskar tölur, jákvæðar og náttúrulegar tölur og parís. Í nestistímanum fengu allir...
Landgræðsluferð
Í dag fórum við í hina árlegu landgræðsluferð í Skaftholtsfjall. Kalt var í veðri en sól og lygnt. Flestir voru þó vel klæddir. Sigþrúður Jónsdóttir tók á móti okkur með fræðslu og stýrði verkefnum dagsins. 1. og 2. bekkur fékk það verkefni að dreifa úr heyrúllu sem Landbótafélag Gnúpverja færði...
Form frá 1.-2.bekk
Við í 1. og 2. bekk erum að læra um form í stærðfræði. Við fórum út og fundum fullt af húsum sem eru með ýmis konar form. Svo tíndum við laufblöð og okkur var skipt í hópa. Hóparnir fundu út ýmis konar mynstur með laufin. Mynstrin voru misjöfn, stórt ,...
Réttarvikan
Dagana 12. – 14. september unnu nemendur í 1.-7. bekk þemaverkefni um réttir. Búin voru til veggspjöld, sungin lög og kvæði og á miðvikudeginum var síðan endað á því að fara í gönguferð í Skaftholtsréttir. Þar fræddu Árdís og Kjartan nemendur um sögu réttanna í sveitinni, sungin voru lög, borðað...
Hjóladagur 2011
Miðvikudaginn 7. september var hinn árlegi hjóladagur í Þjórsárskóla. Nemendur komu með hjólin sín og hjálmana í skólann og farið var í hjólaferð. 1.- 3. bekkur hjólaði upp að Geldingarholti, 4. - 5. bekkur Skaftholthringur og 6.- 7. fór upp Löngudælarholt, yfir Kálfá og hringinn. Dagurinn gekk mjög vel. Nemendur fóru...
Uppskera
Þriðjudaginn 6. september var útikennsla í 6. og 7. bekk. Hluti nemenda hlúði af trjám á skólalóðinni og aðrir fóru að taka upp kartöflur. Uppskeran var mjög góð. Kartöflurnar verða notaðar í heimilisfræði og einnig mun Gauti elda þær handa okkur í hádeginu.
Hjóladagur
Skólastarfið fer vel af stað í Þjórsárskóla og veðrið er búið að leika við okkur. Síðasta föstudag fórum við í hópleiki á skólalóðinni og þá var frábært að sjá hvað eldri nemendur skólans lögðu sig fram með að vera hjálpsamir og góðir við þá yngri. Núna miðvikudaginn 7. september ætlum við að hafa hjóladag í...
Útilega í Þjórsárdal
Árlega útilega skólans gekk vel og veðrið lét við okkur. Á fimmtudeginum voru settar upp tjaldbúðir og síðan var unnið í hópum. Yngri krakkarnir fóru í göngutúr, í stöðvavinnu og léku sér saman úti í náttúrunni. Eldri krakkarnir fóru í að hlúa að skóginum sínum, grisja, snyrta og enduðu síðan...
skólabyrjun
Nú styttist í skólabyrjun og hér kemur innkaupalistinn. Innnkaupalisti fyrir 1. – 2. Bekk. 2. stk A4 stílabækur (ekki gorma) Stóra Sögubókin mín. 1. stk fyrir 2. bekk og 2. stk fyrir 1. bekk 2 teygjumöppur 1 harðspjaldamappa Í pennaveskinu þarf að vera allan veturinn: 2 blýantar, gott strokleður, yddari,...