Reykir í Hrútafirði

Reykir í Hrútafirði

mynd1mynd2

Ferð 6.  og 7. bekkjar að Reykjum tókst mjög vel. Nemendur tóku virkan þátt í öllu því sem var í boði og voru mjög duglegir.  Allir voru kurteisir og fóru eftir fyrirmælum. Þau unnu hárgreiðslukeppnina með glæsibrag. Matthías var módelið og meistararnir sem greiddu voru Aníta, Díana og Sigríður Lára. Guðmundur og Ísak komust  einnig í úrslit.
Við þökkum fyrir skemmtilega samveru þessa viku.

Kjartan og Hrafnhildur

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]