Landgræðsludagur 5.-7. bekkur

Landgræðsludagur 5.-7. bekkur

1 2

Fimmtudaginn 3. maí gengum við úr skólanum og upp á Skaftholtsfjall þar sem Sigþrúður hitti okkur og ræddi við okkur um uppgræðslu og sáningu. Við skoðuðum reitina okkar og skráðum hjá okkur  breytingarnar á þeim síðan í haust. Síðan bárum við á og sáðum á nýtt svæði. Sigþrúður lét okkur einnig ganga um og þjappa jarðveginn, þar sem við höfðum sáð. Skólabílarnir sóttu okkur við lok dags og keyrðu okkur aftur í skólann.

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]