Innkaupalisti 2015-2016

Innkaupalisti 1.-2. bekkur 1 rauð A5 stílabók 1 blá A5 stílabók 1 græn A5 stílabók 1 blá A4 stílabók Sögubókin mín Teygjumappa (skilaboðaskjóða) Þrístrendir breiðir trélitir (mikilvægt að hafa þessa týpu til að aðstoða börn við rétt grip) 2 breiðir þrístrendir blýantar (1 í pennaveski og 1 til að geyma...

Mystery skype – Leyndardómshittingur

Í ensku í 7. bekk höfum við farið núna þrisvar í Mystery skype. Mystery skype felst í því að tveir kennarar mæla sér mót með bekkina sína. Leyndardómshlutinn felst í því að nemendurnir vita ekki hvar í heiminum hinn bekkurinn er og felst hittingurinn í því að finna út í...

Búrfell og Þjóðveldisbær

Þriðjudaginn 14.apríl fóru nemendur og kennarar Þjórsárskóla að skoða orkusýninguna í Búrfelli og einnig skoðuðum við Þjóðveldisbæinn utan frá. Guðni Árnason tók á móti okkur í Búrfelli og sagði okkur frá og sýndi okkur ýmislegt forvitnilegt í tengslum við orku og notkun hennar. Eldri nemendur gengu síðan að Þjóðveldisbænum og...

Fögnum fjölbreytileikanum – Blár dagur

Blár apríl er árlegt vitundarátak Styrktarfélags barna með einhverfu. Blár er alþjóðlegur litur einhverfu. Rétt eins og blæbrigði litarins eru birtingarmyndir einhverfu óteljandi því hver einstaklingur hefur sinn stað á rófinu með öllum þeim áskorunum sem fylgja einhverfu. Við í Þjórsárskóla tókum þátt í átakinu og allir mættu í einhverju...

Fögnum fjölbreytileikanum – Blár dagur

Blár apríl er árlegt vitundarátak Styrktarfélags barna með einhverfu. Blár er alþjóðlegur litur einhverfu. Rétt eins og blæbrigði litarins eru birtingarmyndir einhverfu óteljandi því hver einstaklingur hefur sinn stað á rófinu með öllum þeim áskorunum sem fylgja einhverfu. Við í Þjórsárskóla tókum þátt í átakinu og allir mættu í einhverju...

Sólmyrkvi

Föstudagsmorguninn 20 mars var mesti sólmyrkvi sem sést hefur frá Íslandi í 61 ár. Veðrið var gott og sást myrkvinn mjög vel frá skólanum. Í tilefni myrkvans færði Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness ,Stjörnufræðivefurinn og Hótel Rangá öllum grunnskólanemendum og kennurum þeirra sérstök sólmyrkvagleraugu svo allir gætu fylgst með þessu sjaldgæfa sjónarspili á...

Gleðilega páska

Við enduðum skóladaginn í dag á því að fara í páskaleikinn okkar. Allir leituðu að spjaldi með nafninu sínu á, sem búið var að fela á skólalóðinni og þegar spjaldinu var skilað inn fengu nemendur lítil páskaegg með málshætti.  Hafið það sem best um páskana - Skólinn byrjar aftur þriðjudaginn...

Fréttir af 3.-4.bekk

Verkefni unnin úr „drasli“ Eitt af markmiðum Grænfánans er að auka umhverfisvitund með menntun og verkefnum og þar með talið að minnka úrgang. Í 3. og 4. bekk hafa nemendur fengið verkefni þar sem nýttar eru ýmiss konar umbúðir sem kalla má drasl og oftast hafna í ruslinu. Ýmiss konar...

Árshátíð 2015

Föstudaginn 13. mars var árshátíð nemenda skólans haldin í Árnesi. Vikuna fyrir árshátíðina unnu nemendur og starfsmenn baki brotnu við gerð búninga, leikmynda og að skreytingum fyrir salinn, á milli þess sem þeir æfðu söng og leik. Dagskráin byggði á samtölum Jónasar Árnasonar við krakka fyrir 60 árum. Höfundur og...

Vond veðurspá

Vegna slæmrar vindaspár verður ekki skóli í Þjórsárskóla á morgun, miðvikudaginn 25. febrúar 2015.