Námsferð starfsfólks skólans

Starfsfólk Þjórsárskóla er að fara í námsferð til Noregs  föstudaginn 14. okt.  Við fengum styrk frá Erasmus til fararinnar.  Tilgangur ferðarinnar er að skoða og fræðast um útiskóla og útikennslu.  Við dveljum í Osló.  Við munum heimskækja skóla þar sem heitir Markaskolen og vera þar úti í heilan dag. Svo...

Náms- og starfsráðgjafi

Guðný María Sigurbjörnsdóttir náms- og starfsráðgjafi hefur hafið störf við Þjórsárskóla. Hún er ráðin sem sameiginlegur starfsmaður grunnskólanna í uppsveitum Árnessýslu og Flóahreppi. Guðný María verður annan hvern þriðjudag í Þjórsárskóla. Hún sinnir náms og starfsfræðslu og nemendur geta farið til hennar til spjalls og ráðagerða. Á þriðjudögum er hún...

Hjóladagurinn

Þriðjudaginn 27. október var hjóladagur í Þjórsárskóla. Nemendur komu með hjólin sín í skólann og farið var í hjólaferðir mislangar eftir aldri og getu nemenda. Við vorum heppin með veður, það var bjart en dálítið hvasst. Nemendur komu til baka rjóðir í kinnum en með bros á vör.  

Réttarfrí og foreldradagur

Föstudaginn 16. september er frí vegna Skaftholtsrétta. Mánudaginn 19. september er foreldradagur.                                         Næsti hefðbundni skóladagur er því þriðjudaginn 20. september.                    ...

Fjallferðir og réttir

Í vikunni fengum við skemmtilega fræðslu frá Árdísi kennara um fjallferðir, smalamennsku og réttir. Afréttarkortið var hengt upp og að morgni skóladags fylgdumst við með því hvert fjallmenn færu í dag, hvaða svæði væri smalað og í hvað húsi væri gist. Fræðslan náði vel til nemenda enda eiga margir foreldra...

Sumarlestur

  Met þátttaka var í sumar en rúmlega 90 % nemenda í 1-7. bekk tóku þátt. Fyrstu vikuna í september voru veitt verðlaun fyrir þátttöku í lestarátakinu. Allir sem tóku þátt fengu viðurkenningarskjal, medalíu og sundpoka með glaðningi í. Einnig fékk bókasafn skólans bókakassa að gjöf. Við þökkum styrktaraðilum okkar;...

Skólabyrjun og útilega

Skólasetning var í Þjórsárskóla mánudaginn 22.ágúst. Í fyrstu vikunni fórum við í okkar árlegu útilegu inn í Þjórsárdal. Lagt var af stað á fimmtudegi, farið í berjamó og Þjóðveldisbærinn og Hjálparfoss skoðaðir. Þá var haldið í Sandártungu þar sem gist var í tjaldi um nóttina. Á föstudeginum var síðan skipt...

Skólasetning 22. ágúst

Skólasetning Þjórsárskóla verður mánudaginn 22. ágúst kl 14:00 Kynningar verður í bekkjunum á eftir, eins og hér segir:   1.-4. Bekk 14:20 – 14:45 5.-7. Bekk 14:45 – 15:15  

Innkaupalisti 2016-2017

Innkaupalisti 1. -2. bekkur 1 blá A5 stílabók 1 græn A5 stílabók 1 blá A4 stílabók Teygjumappa (skilaboðaskjóða) Þrístrendir breiðir trélitir (mikilvægt að hafa þessa týpu til að aðstoða börn við rétt grip) 2 breiðir þrístrendir blýantar (1 í pennaveski og 1 til að geyma í skóla) 1 stórt lím...

Skólaslit 2016

                                                                                         Mynd: Gunnar Jónatansson Miðvikudaginn 1. júní...