Námsferð starfsfólks skólans

Námsferð starfsfólks skólans

Starfsfólk Þjórsárskóla er að fara í námsferð til Noregs  föstudaginn 14. okt.  Við fengum styrk frá Erasmus til fararinnar.  Tilgangur ferðarinnar er að skoða og fræðast um útiskóla og útikennslu.  Við dveljum í Osló.  Við munum heimskækja skóla þar sem heitir Markaskolen og vera þar úti í heilan dag. Svo förum við með lest til Hamars (u.þ.b. 1 og hálfs klst.) Þar munum við vera í náttúruskóla og gera verkefni. Vonandi verðum við fróðari eftir þessa ferð okkar.