Sumarlestur

Sumarlestur

 

Met þátttaka var í sumar en rúmlega 90 % nemenda í 1-7. bekk tóku þátt. Fyrstu vikuna í september voru veitt verðlaun fyrir þátttöku í lestarátakinu. Allir sem tóku þátt fengu viðurkenningarskjal, medalíu og sundpoka með glaðningi í. Einnig fékk bókasafn skólans bókakassa að gjöf. Við þökkum styrktaraðilum okkar; Landstólpa, Ísspor, Vodafone og Setberg fyrir glaðningana sem þeir gáfu okkur handa börnunum.

Heimasida1

Lestrarkveðja Kristín