Þjórsárskóla hefur verið aflýst í dag, föstudaginn 9. október, vegna veðurs. Það er ekki áhættunnar virði að skólabílar aki með nemendur sveitarfélagsins í þessu veðri, sérstaklega þegar litið er til þess að veður fer versnandi og nær hápunkti um hádegi þegar nemendur eiga að vera á heimleið.
Skógarferð
Skógarferð okkar var farin á miðvikudag til fimmtudags í síðustu viku. Í upphafi var farið að tjaldsvæðinu Sandártungu í Þjórsárdal og þar var slegið upp tjaldbúðum með dyggri aðstoð foreldra. Að því loknu var unnið í skóginum í stöðvavinnu frá klukkan tvö til sjö. Stöðvarnar voru þrjár og voru nemendur...
Innkaupalistar
Skóli hefst mánudaginn 24. ágúst kl. 8,20. Þennan dag fara nemendur heim kl. 11,00 en kennsla hefst svo skv. stundatöflu á þriðjudag. Innkaup 5.-7. bekk fyrir skólaárið 2009-2010. 2 A4 reikningsbækur1 A4 stílabók með gormum1 harðspjaldamappa2 A4 stílabækur (ekki gorma)2 A5 stílabækurÍ pennaveski eiga að vera: blýantur, stroklegður, reglustika, trélitir,...
Fjárhúsferð
Föstudaginn 22. maí fór 1.– 4. bekkkur í heimskókn í fjárhúsið í Eystra-Geldingaholti en þar var sauðburður á fullu. Farið var gangandi og tók gangan um 20 mínútur hvora leið. Nemendum var skipt í hópa þegar á áfangastað kom, einn hópur í einu fylgdist með kindunum á meðan aðrir busluðu...
textílmennt-tenglar
Thorvaldsens
ART
Nú er síðasta ART námskeiðið búið hjá okkur. 4 drengir luku því farsællega. Það hefur verið gaman að vinna með hópana í vetur. Allir tóku virkan þátt og umræðurnar voru líflegar og skemmtilegar. Vonum við að þetta námskeið gagnist nemendum á lífsleiðinni. Með kveðju, Bolette og HafdísEldri fréttir
Síðasti sundtíminn
Í dag var síðasti sundtíminn hjá nemendum í 1. og 2. bekk og máttu nemendur koma með ýmislegt dót í tilefni dagsins. Fjörið og gleðin var svo mikil hjá krökkunum að hlátursköllin ómaðu um allt ÁrneshverfiðJEldri fréttir
Rafmagnsverkefni
Í febrúar fóru nemendur 5. - 6. bekkjar í vettvangsferð í Búrfell. Landsvirkjun tók vel á móti nemendum. Úrvinnsla ferðarinnar í nýsköpun og smíði er núna í gangi. Rafvirki úr Búrfelli kom í skólann og kenndi nemendum að tina saman díóður og vír og tengja við rafhlöðu. Áður höfðu nemendur sagað...
Nýsköpun
Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda
Smíða tenglar
Hátæknivefur grunnskólans - verkefni í rafmennt