Þjórsárskóla hefur verið aflýst í dag, föstudaginn 9. október, vegna veðurs. Það er ekki áhættunnar virði að skólabílar aki með nemendur sveitarfélagsins í þessu veðri, sérstaklega þegar litið er til þess að veður fer versnandi og nær hápunkti um hádegi þegar nemendur eiga að vera á heimleið.