ART

art-frettNú er síðasta ART námskeiðið búið hjá okkur.  4 drengir luku því farsællega.  Það hefur verið gaman að vinna með hópana í vetur.  Allir tóku virkan þátt og umræðurnar voru líflegar og skemmtilegar. Vonum við að þetta námskeið gagnist nemendum á lífsleiðinni. 

Með kveðju, Bolette og Hafdís

Eldri fréttir