Skólaráð Þjórsárskóla

  Fulltrúar kennara:Karen Óskarsdóttir og Halla S. Bjarnadóttir (2020-2022) Fulltrúar starfsmanna: Andrea Sif Snæbjörnsdóttir til varaHrafnhildur Ágústdóttir (2020-2022) Fulltrúar foreldra: Sigríður Björk Marinórsdóttir(2018-2022)  og Sigurlaug Ósk Reimarsdóttir ( 2018-2022) til vara  Ólafur Hafliðason(2017-2020) og Elvar Már Svansson Fulltrúar nemenda: Vésteinn Loftsson, Valgeir Örn Ágústsson til vara Emelía Karen Gunnþórsdóttir, Jana Mist...

Tónlistarskólinn

Tónlistarskóli Árnesinga og Tónsmiðja Suðurlands   Tónlistarskólanir hefur aðgang að kennsluaðstöðu í Þjórsárskóla og tekur nemendur út úr kennslustundum í tónlistarkennslu. Tónfundir og tónleikar eru haldnir í skólanum.   http://tonsmidjan.net/skoli/Vefsíða Tónlistarskóla Árnesinga

Beiðni um leyfi

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til útprentunar.  {phocadownload view=file|id=361|text=Beiðni um leyfi (3-5 daga)|target=s} {phocadownload view=file|id=362|text=Tímabundin undanþága frá skólasókn|target=s} {phocadownload view=file|id=17|text=Beiðni um aðstoð nemendaverndarráðs.|target=s}

Almennt um samstarf

Samstarf Þjórsárskóla er mikið við skóla sem sinna nemendum fyrir og eftir skólagöngu í Þjórsárskóla. Leikholt sinnir nemendum á leikskólaaldri og Flúðaskóli tekur við nemendum á unglingastigi. Samstarf við skólanna byggir á því að auðvelda flæði nemenda á milli skólastiganna. Með það í huga eru heimsóknir nemenda skipulagðar milli skólanna...

Skólastefna

Skólastefna Skeiða- og Gnúpverjahrepps frá {phocadownload view=file|id=50|text=2011|target=s}   Skólaþing Skeiða- og Gnúpverjahrepps og Hrunamanna 17. apríl 2012Skóla- og æskulýðsstefna Hrunamannahrepps og Skeiða- og Gnúpverjahrepps {phocadownload view=file|id=139|text=2014|target=s} Forvarnarstefna Hrunamannahrepps og Skeiða- og Gnúpverjahrepps {phocadownload view=file|id=143|text=2014|target=s}     Símenntunaráætlun{phocadownload view=file|id=102|text= 2013-2014 |target=s} {phocadownload view=file|id=271|target=s}{phocadownload view=file|id=270|target=s}{phocadownload view=file|id=347|target=s}Áætlun um innleiðingu nýrrar aðalnámskrár {phocadownload view=file|id=103|text=2012-2014|target=s}...

Samstarf við Flúðaskóla

Samstarf við Flúðaskóla Nemendur sveitarfélagsins, Skeiða- og Gnúpverjahrepps, í 8.-10. bekk sækja Flúðaskóla. Skólaakstur er  úr sveitarfélaginu að morgni og heim í lok dags. Reynt er að skipuleggja skólaakstur þannig að skólabílar nýtist bæði Þjórsárskóla og Flúðaskóla. Skólareglur Þjórsárskóla gilda í skólabílum. Yfirmaður skólabílstjóra er skólastjóri og hann skipuleggur skólaakstur...

Starfsáætlun

Starfsáætlun : {phocadownload view=file|id=348|target=s} Persónuverndaryfirlýsing Þjórsárskóla{phocadownload view=file|id=326|target=s} Upplýsingaöryggisstefna nemendarskrár Þjórárskóli{phocadownload view=file|id=371|target=s}Markmið skóla og skólaþjónustu í Árnesþing {phocadownload view=file|id=149|text=2014-2017|target=s} Nemendaverndarráð hefur sett sér verklagsreglur sem má nálgast{phocadownload view=file|id=19|text= hér. |target=s} Skólinn hefur áætlun um viðbrögð gegn einelti sem er {phocadownload view=file|id=59|text=hér. |target=s} Skólinn hefur sett sér ákveðið verklag við móttöku nýrra nemenda...

Samstarf við leikskólann leikholt

Samstarf við leikskólann LeikholtÍ samræmi við lög, reglugerðir, skólastefnu Skeiða- og Gnúpverjahrepps og út frá reynslu af samstarfi skólastiganna er skipulagt samstarf skólanna. Elstu nemendur Leikholts koma á hverjum vetri í heimsókn í allt að 14-18 skipti yfir skólaárið sem starfsmenn skólanna skipuleggja nánar hverju sinni. Hver heimsókn er að...

Ágrip um skólann

Þjórsárskóli í Skeiða- og Gnúpverjahreppi hefur sitt sextándi rekstrarár skólaárið 2020 – 2021. Skólinn var starfræktur undir nafninu Brautarholts- og Gnúpverjaskóli árin 2002-2004. Skeiðaskóli, stofnaður 1933, fékk nafnið Brautarholtsskóli árið 1988. Gnúpverjaskóli fékk sitt nafn þegar byggður var nýr skóli 1986. Gnúpverjaskóli er til orðinn úr Ásaskóla, en Ásaskóli var...

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]