Skólinn

Þjórsárskóli er grunnskóli fyrir 1.-7. bekk. Í upphafi skólaársins 2020-2021 eru 45 nemendur í skólanum, sem er kennt í fjórum kennsluhópum þar sem 1.-2. bekkur er saman, 3.-4. bekkur ,5. bekkur og 6. - 7. bekkur saman. Hópunum er skipt í list- og verkgreinum og ákveðnum kennslustundum á viku.    Í Þjórsárskóla leggjum...