Föstudaginn 30. nóvember Æfing í Árnesi kl 11:20 Sunnudaginn 2. desember Helgileikur í Árnesi kl 15:00 nemendur mætta kl 14:30
Hátíðardagskrá 15. nóvember
Dagskráin hófst með því að skólinn tók við grænfánanum í áttunda sinn. Síðan tók við dagskrá þar sem megináherslan var á fullveldisárið 1918 og þá atburði sem gerðust það árið. Inn í söguna voru tengdir atburðir sem áttu sér stað í sveitinni okkar og nemendur sungu Ísland ögrum skorið og...
Vikan 19. – 23. nóvember
Miðvikudagur 21. nóvember 7. bekkur á Flúðum fram að hádegi Fimmtudagur 22. nóvember Vistheimt verkefni 5.-7.b Bekkjarkvöld hjá 5.-7.b kl. 17.30 -20.00 Kennsla hefst í nýsköpun. Tekur við af dansinum.
Fótboltaspilið
Nú erum við búin að bæta aðstöðu nemenda á sameiginlegu innisvæði. Gott borðtennisborð er á svæði nemenda, sófi og tímarit til þess að skoða. Nýlega var keypt fótboltaspil þar sem 4 geta spilað í einu og hefur það vakið mikla lukku meðal allra nemenda.
Vikan 12. – 19. nóvember
Þriðjudagur 13. nóvember - Úttekt á Grænfána Miðvikudagur 14. nóvember - 1.bekkur í Leikholt fram að hádegi - Æfing fyrir Dag íslenskrar tungu Fimmtudagur 15.nóvember - Hátíð kl 13.00 í Árnesi. Allir velkomnir.
Við segjum STOPP við einelti – Dagur gegn einelti 8. nóvember
Við í Þjórsárskóla sýndum samstöðu í baráttunni gegn einelti með því að mynda vinakeðju og búa til kærleikstákn skólalóðinni. Við byrjuðum daginn á samverustund, allir fengu græn fyrirliðabönd á handlegg sinn sem á stóð vinur. Við ætlum að taka höndum saman og vera fyrirliðar í vináttu alla daga. Vikuna áður...
Vikan framundan
Vikan framundan Þriðjudagur 6. nóvember - 6. og 7. bekkur syndir í Brautarholti Miðvikudagur 7. nóvember - Tónlistarskóli Árnesinga kemur með hljóðfærakynnngu fyrir 1. og 2. bekk Fimmtudagur 8. nóvember - Dagur gegn einelti
Jól í skókassa
Á hverju ári taka nemendur og starfsmenn Þjórsárskóla þátt í verkefninu Jól í skókassa. Það er hluti af vinnu okkar með sjálfbærni. Þetta felst í því að gleðja börn sem lifa við fátækt, sjúkdóma og erfiðleika með því að færa þeim jólagjafir. Gjafirnar eru settar í skókassa og mælst er...
Hugleiðsludagur unga fólksins
Þriðjudaginn 9. október mynduðu nemendur og starfsmenn skólans hring í Vinaminni og stóðu með lokuð augun og hendur á brjósti í 3 mínútur. Um 5000 nemendur frá yfir 50 skólum á landinu tóku þátt í þessari friðarstund. Veðrið var frábært og róin og kyrrðin sem þetta skapaði var yndisleg. 9....
Framundan
Mánudagur 15. október Heimsókn frá Skáld í skólum Fimmtudagur 18.október 5.-7.bekkur í heimsókn í Búrfellsvirkjun Föstudagur 19. október Starfsdagur kennara, ekki skóli Mánudagur 22. október Starfsdagur kennara, ekki skóli Þriðjudagur 23. október Foreldradagur, foreldrar mæta með börnin sín í viðtöl til umsjónarkennara.