Dagur íslenska táknmálsins

Dagur íslenska táknmálsins

Krakkarnir í fimmta bekk hafa verið að læra táknmál hjá Selmu í vetur. Mánudaginn 11. febrúar var Dagur íslenska táknmálsins og þá var settur upp táknmálsveggur í miðrými skólans. Myndir af krökkunum að segja hin ýmsu tákn voru prentuð út og hengd upp á vegg, til sýnis fyrir alla í skólanum.

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]