Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar

Þriðjudaginn 26. mars var lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar haldin á Laugarvatni. Alls kepptu níu nemendur úr fimm skólum. Fyrir Þjórsárskóla kepptu Sóldís Dúna og Þórhildur. Báðar stóðu sig mjög vel. Sóldís spilaði líka á píanó fyrir viðstadda. Þórhildur hreppti annað sætið. Við erum mjög stolt af þeim árangri. Til hamingju Þórhildur.

 

 

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]