Dagur íslenskrar tungu

Við héldum Dag íslenskrar tungu hátíðlegan fimmtudaginn 14. nóvember. Að þessu sinni var dagurinn helgaður Þórarni Eldjárn. Flutt voru vísur og kvæði og að lokum var söngur undir stjórn Guðmundar Pálssonar. Í haust fengu nemendur danskennslu frá Silju Þorsteinsdóttur í 10 vikur. Þemað var Michael Jackson.  Það er búið að...

Vikan framundan

Þriðjudagur 12. nóvember - Starfsdagur kennara. Nemendur í fríi.  Fimmtudagur 14. nóvember - Hátíð í Árnesi í tilefni Dags íslenskrar tungu. Hefst kl. 13. Allir velkomnir.   

Það er gaman að gleðja aðra

Jól í skókassa – Á hverju ári taka nemendur og starfsmenn Þjórsárskóla þátt í verkefninu Jól í skókassa. Það er hluti af verkefni okkar um sjálfbærni. Þetta verkefni felst í því að gleðja börn sem lifa við fátækt, sjúkdóma og erfiðleika með því að færa þeim jólagjafir. Gjafirnar eru settar...

Vikan framundan

Þriðjudaginn 5. nóv: Brautarholtssund hjá 6.-7. bekk Miðvikudaginn 6. nóv. Tónlistarskóli Árnessyslu kemur í 1.-2. bekk Fimmtudaginn 7. nóv. Skáklotan byrja. föstudaginn 8. nóv. baráttudagur gegn einelti.

Skáld í skólum

Í október fengum við heimsókn í skólann. „Hávísindalegar og trylltar tilraunir“. Linda Ólafsdóttir, teiknari og barnabókahöfundur og Vilhelm Anton Jónsson, leikari, söngvari og barnabókahöfundur komu til okkar með líflega kynningu á sögugerð þar sem ýmindunaraflið fékk að njóta sín.  

Vikan framundan

Þriðjudagur 22. október - Skáld í skólum Fimmtudagur 24. október - Leikholt, skólaheimsókn Föstudagur 25. október - Bangsa og náttfatadagur   

Bleikur dagur

Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árvekni- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameini hjá konum. Af því tilefni eru landsmenn hvattir til að klæðast einhverju bleiku. Við í Þjórsárskóla sýndum samstöðu og mættum í bleiku fimmtudaginn 10. október.  

Vikan framundan

Fimmtudagur 17. október - Leikholt í skólaheimsókn og bekkjarkvöld 5. bekkur.  Nú styttist í verkefnið okkar Jól í skókassa. Sjá vikupistil frá umsjónarkennurum. 

Sumarlestur

Í sumar var sjöunda árið í röð sem verkefnið „Sumarlestur“ var í gangi í Þjórsárskóla en þetta árið tóku 41 af 47 nemendum þátt, sem er frábært. Markmiðið með verkefninu er að auka lestraráhuga, hvetja nemendur til þess að vera dugleg að lesa á sumrin og þar með viðhalda þeim...

Vikan framundan

Fimmtudagur 10. október - Bleikur dagur, tileinkaður baráttunni við brjóstakrabbamein. Föstudagur 11. október - Kennaraþing. Nemendafrí.