Aðventuhátíð í Árnesi

Aðventuhátíð í Árnesi

Sunnudaginn 1. desember er fyrsti sunnudagur í aðventu og að því tilefni verður aðventuhátíð í Árnesi kl. 15. Hefð er fyrir því að nemendur skólans taki þátt þennan dag, bæði í söng og helgileik. Umsjónarkennarar munu senda póst með frekari upplýsingum um viðburðinn.