Jólaskógur

Jólaskógur

Við fórum í árlegu jólaferðina okkar í skóginn 4. desember. Veðrið var stillt og fallegt og nýfallinn snjór yfir öllu. Jólasveinninn tók á móti okkur við skýlið þegar við komum og við dönsuðum kringum jólatré og sungum jólalög. Síðan fórum við á jólastöðvar í ratleik og þrautir þar sem þemað var jólasveinarnir 13. Bakaðar voru lummur og allir fengu heitt kakó.

 

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]