Aðventuhátíð

Aðventuhátíð

Fyrsti sunnudagur í aðventu var 1.desember og þá tókum við þátt í árlegri skemmtun í Árnesi. Þar léku börnin helgileik og sungu lög sem þau hafa verið að æfa í tónmennt. Einnig sungu þau Fögur er foldin með kirkjukórurum í sveitinni. Sóknarnefndin bauð síðan gestum upp á kaffiveislu. Hátíðleg stund sem markar upphaf jólaundirbúnings hjá mörgum í sveitinni.

 

 

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]