Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla. Hlökkum til að sjá ykkur á nýju ári. Fyrsti skóladagur er 5. janúar, muna að hafa með sundföt. Kær kveðja Bolette
Vikan framundan
Nú styttist í jólafrí og nokkuð er um uppbrot í vikunni. Þriðjudagur 15. desember - Jóla göngutúr frá 9.30. Mikilvægt að koma vel klædd, fyrir langa útiveru. Miðvikudagur 16. desember - Jóla - Jóla stöðvar fyrir hádegi. Eldra og yngra stig vinnur að jólatengdum verkefnum á stöðvum. Kennsla samkvæmt stundaskrá...
Vikan framundan
Venjuleg vika og kennsla samkvæmt stundaskrá. Í næstu viku verða uppbrotsdagar, nánar auglýst síðar.
Jólahúfur
Jólahúfudagur
Vikan framundan
Þriðjudagur 1. desember - Brautarholtssund hjá 5.- 7. bekk. Skreytingardagur hjá miðstigi. Miðvikudagur 2. desember - Skólahjúkrunarfræðingur í skólanum. Föstudagur 4. desember - Jólasveinahúfudagur.
Miðstig – Dagur íslenskrar tungu
Nemendur 5. bekkjar héldu upp á Dag íslenskrar tungu með ljóðalestri í skólastofunni. Áður fjölluðum við um hvers vegna við höfum Dag íslenskrar tungu og hvers vegna 16. nóvember var valinn til að minna okkur á mikilvægi íslenskunnar. Við ræddum um Jónas Hallgrímsson, horfðum á þátt í þáttaröðinni Orðbragð þar...
Vikan framundan
Sund og íþróttir - Kennsla samkvæmt stundaskrá Á fimmtudaginn tekur kennsla í nýsköpun við af dansinum. Lilja Loftsdóttir kennir nýsköpun.
Vikan framundan
Fimmtudagur 19. nóvember - Síðasti danstíminn hjá Silju. Ný reglugerð vegna Covid er væntanleg. Við sendum ykkur fréttir um leið og þær berast. VIð vitum núna að grímuskyldan fellur niður og það má kenna íþróttir frá og með miðvikudeginum 18. nóvember.
Dagur íslenskrar tungu
Í tilefni að degi íslenskrar tungu sem var á mánudaginn æfðu nemendur í 1.- 4. bekk sig í að koma fram og lesa upp texta. Ekki var hægt að bjóða foreldrum í skólann og því var brugðið á það ráð að taka upp myndband og senda á foreldra. Nemendur í...
Vikan framundan
Þriðjudagur 10. nóvember - Starfsdagur, ekki skóli hjá nemendum.