Vikan framundan

Vikan framundan

Við minnum á fræðsluerindið um örugga tölvunotkun barna og unglinga, sem skólinn býður upp á, þriðjudaginn 26. janúar kl. 19.30. Aðgangsupplýsingar eru að finna í tölvupósti.