Bolludagur og sprengidagur

Bolludagur og sprengidagur

Á bolludaginn komu nemendur sem vildu með bollu með sér í skólann og á sprengudaginn var boðið upp á salkjöt og baunir í hádegismat. Nemendur á yngsta stigi fengu fróðleik um þessa daga og nýttu sér þá í ritun.