Foreldradagur á fimmtudaginn

Foreldradagur á fimmtudaginn

Fimmtudaginn 14. janúar verða foreldraviðtöl í Þjórsárskóla, annað hvort í síma eða á netinu. Foreldrar skrá sig í mentor eða hafa samband við umsjónarkennara. Nemendur mæta ekki í skólann þennan dag.