Vikan framundan

Þriðjudagur - Vorferðir nemenda Miðvikudagur - Vordagur í skólanum. Koma með sundföt.  Fimmtudagur - Frídagur Föstudagur - Skólaslit kl. 11. Gott væri að mæta aðeins fyrr til þess að skoða sýningu á verkum nemenda. 

Vorferð í skóginn

Þann 22. maí fórum við inn í skóginn okkar. Markmiðin með þessari ferð voru: Að nemendur : Geri sér grein fyrir mikilvægi hreyfingar í daglegu lífi og taki þátt í skólahlaupi Nýti náttúruna til afþreyingar Komi með réttan útbúnað og viðeigandi klæðnað Nemendur byrjuðu á því að taka þátt í...

Vikan framundan

Þriðjudagur 21. maí - Nemendur í 5.-7. bekk fara á Skaftholtsfjall í landgræðslu. Miðvikudagur 22. maí - Norræna skógarhlaupið og sull. Koma þarf með aukaföt, handklæði og skó til þess að vaða í litlum bakpoka. Skólinn sér um nesti.  Fimmtudagur 23. maí - 7. bekkur í skólaheimsókn í Flúðaskóla allan...

Sundkeppni skólans

Sundmót Þjórsárskóla var haldið í þann 14. maí í Skeiðalaug. Keppendur stóðu sig vel og var mjög jafnt á milli nemenda. Vésteinn varð fyrstur í drengjaflokki, Magnús Arngrímur annar og Eyþór Ingi þriðji. Í stúlknaflokki var það Þórhildur sem sigraði, Þórkatla varð í öðru sæti og Svana Hlín í þriðja....

Vikan framundan

Þriðjudagur 14/5 - Sundkeppni skólans frá kl. 10-12. Allir koma með sundföt. Miðvikudagur 15/5 - Skógarferð fyrir hádegi. Þema ferðarinnar er stærðfræði. Bekkjarkvöld 1.-2. bekkur frá kl. 17-19. Fimmtudagur 16/5 - Skólahópur Leikholts hjá okkur allan daginn.   

Nýsköpun – Markaðsdagur

Hluti nýsköpunar kennslunnar hjá 5.- 7. bekk í vetur var að hanna vörur og markaðsetja þær. Nemendur stofnuðu fyrirtæki, gáfu því nafn og fundu síðan út hvaða vörur væri sniðugt að framleiða. Þeir þurftu að reikna út kostnaðinn af framleiðslu vörunnar og ákveða í framhaldi af því verðið á henni....

Vikan framundan

Mánudagur 6. maí - Skólaráðsfundur Miðvikudagur 8. maí - Gróa hjúkrunarfræðingur kemur og miðstigsgleði í Flúðaskóla hjá 5.-7.bekk. Fimmtudagur 9. maí - Skólahópur Leikholts í skólanum ásamt foreldrum þeirra. Nýsköpunarmarkaður hjá 5.-7. bekk kl. 13.10.    

Litla upplestrarkeppnin

Fimmtudaginn 11.apríl var 4.bekkur með Litlu upplestarkeppnina en hún byggir á sömu humyndafræði og Stóra upplestrarkeppnin sem 7.bekkur tekur þátt í. Rétt er að undirstrika það að hugtakið keppni í þessu tilviki felur ekki í sér að keppa við aðra heldur að verða betri í lestri í dag en í...

Vikan framundan

Miðvikudagur - 1.maí. Almennur frídagur. Enginn skóli. Fimmtudagur - 2. maí. 1.bekkur fer í heimsókn í Leikholt ásamt Kristínu.

Páskaferð í skóginn

Síðasta skóladag fyrir páskafrí fórum við í skóginn þar sem unnið var á fjórum stöðvum, sem voru skipulagðar og stjórnað af nemendum í 5. – 7.bekk. Í undirbúningi var farið yfir með nemendum það helsta sem þeim fannst standa upp úr úr verkefnum í skóginum undanfarin ár og sem þau...