Mánudagur 11.desember - Náttfata og dótadagur hjá 1-2bekk. Þriðjudagur 12.desember - Jólahringekja allur skólinn. Fimmtudagur 14.desember - Skógarferð fram að hádegi. Jólamatur í hádeginu. Föstudagur 15.desember - Heiður náms og starfsráðgjafi í skólanum Mánudagur 18.desember - Litlu jólin frá kl. 9-11.
Skáld í skólum
Rán Flygenring og Hjörleifur Hjaltason komu til okkar í skólann í vikunni. Með myndum, tali og tónum sögðu þau frá því hvernig sögur og bækur kvikna. Lífleg og skemmtileg heimsókn sem náði vel til nemenda.
Framundan
Nú hefur verið sent inn á öll heimili skipulag fyrir desember í skólanum. Mikið er um uppbrot á hefðbundnu skólastarfi og það er mikilvægt að undirbúa börnin, þannig að þeim líði sem best. Næsta vika: Mánudagur - Kirkjuheimsóknir Miðvikudagur - 7.bekkur í Flúðaskóla eftir hádegi Föstudagur - Jólafatadagur
Framundan
Mánudagur 26. nóvember Miðvikudagur 29. nóvember - Skáld í skólum kl.11.30 Fimmtudagur 30.október - Skólahópur Leikholts með 1.-2.bekk í þemavinnu um risaeðlur
Lyftan vígð
Föstudaginn 10. nóvember var nýja lyftan í skólanum formlega vígð. Það var yngsti og elsti nemandinn í skólanum sem klipptu á borða og síðan fengu nemendur að prófa lyftuna. Á sama tíma færði Hákon Páll skólanum sleðasög í tilefni afmælis fyrirtækis hans, Selásbygginga og afmæli skólans. Sögin á eftir að...
Framundan
Miðvikudagur 22. nóvember - Miðstigsgleði og vísindasmiðja hjá 7.bekk Fimmtudagur 23.nóvember - Starfsdagur nemendafrí
Afmæli skólans
Það var líf og fjör á afmælisdegi skólans í vikunni. Nemendur skólans tóku virkan þátt í að skipuleggja daginn og ákveðið var að hafa opið hús og mynda kaffihúsastemmningu. Yngri nemendur voru með poppvél og sælgæti og eldri buðu upp á smákökur og ávexti. Einnig voru tertur í boði sem...
Jól í skókassa
Á hverju ári taka nemendur og starfsmenn Þjórsárskóla þátt í verkefninu Jól í skókassa. Það er hluti af verkefni okkar um sjálfbærni. Þetta verkefni felst í því að gleðja börn sem lifa við fátækt, sjúkdóma og erfiðleika með því að færa þeim jólagjafir. Gjafirnar eru settar í skókassa og mælst...
Vikan framundan
Mánudagur 30.október - Jólakassarnir tilbúnir. Sjá mynd á heimasíðu Miðvikudagur 1. nóvember - Foreldrafundur með foreldrum barna í 7.bekk Fimmtudagur 2. nóvember - smiðjur á Flúðum hjá miðstigi. Aðalfundur foreldrafélagsins á Teams kl.20
Framundan
Þriðjudagur 24. október - Kvennaverkfall. Skólinn lokaður. Miðvikudagur 25.október - Síðasti danstíminn. Fimmtudagur 26.október - Leikholt hér fram að hádegi. Skiladagur fyrir skókassana. Föstudagur 27.október - Hrekkjavaka í skólanum. Það má mæta í búningum , verður ball og sprell í skólanum.