Skáld í skólum

Skáld í skólum

Rán Flygenring og Hjörleifur Hjaltason komu til okkar í skólann í vikunni. Með myndum, tali og tónum sögðu þau frá því hvernig sögur og bækur kvikna. Lífleg og skemmtileg heimsókn sem náði vel til nemenda.