Brunaæfing

Brunaæfing

Brunavarnir Árnessýslu komu með fræðslu inn í 3.bekk og sama dag var brunaæfing í skólanum. Nemendur og starfsmenn sýndu hárrétt viðbrögð og skólinn var rýmdur á undir 2 mínútur.